Hverjum eigum við að kenna um næsta tap? | Liverpool Bloggið. – Ég skrifaði pistil á Liverpool bloggið um leiðinlega áráttu fólks að finna einn sökudólg fyrir öll slæm úrslit Liverpool (og eflaust allra annarra liða). Ég fjalla líka aðeins um Steve Bartman, Cubs aðdáenda.
Vá hvað ég finn til með greyið gaurnum.
Já, hann var ótrúlega óheppinn.