Spámaðurinn mikli

diao.jpgJá góðir lesendur, það er greinilegt að ég er ótrúlegur spámaður. Fyrir nær tveimur vikum spáði ég því að Arsenal myndi tapa næsta leik.

OG HVAÐ GERIST??? Jú, þeir tapa auðvitað. Hér eftir mun ég ekki svara öðru nafni en “Einar spámaður”.

Trallalalalala, þetta er því búinn að vera yndislegur fótboltadagur, því í morgun fór ég á Ölver og sá hið stórkostlega stórveldi Liverpool vinna Leeds. Senegalarnir í liðinu sáu um að leggja upp og skora markið. Diouf gaf sendingu á Diao, sem skoraði. Pólski snillingurinn Dudek varði nokkrum sinnum, en þó voru Liverpool mun meira með boltann í leiknum. Harry Kewell brenndi svo af á ótrúlegan hátt þegar tvær mínútur voru eftir.

Þannig að nú er svo sannarlega gaman að skoða stöðuna í ensku deildinni. Mesta stórveldi enskrar knattspyrnu er aftur komið á réttan stað. Liverpool er á toppnum!

Spámaðurinn mikli

diao.jpgJá góðir lesendur, það er greinilegt að ég er ótrúlegur spámaður. Fyrir nær tveimur vikum spáði ég því að Arsenal myndi tapa næsta leik.

OG HVAÐ GERIST??? Jú, þeir tapa auðvitað. Hér eftir mun ég ekki svara öðru nafni en “Einar spámaður”.

Trallalalalala, þetta er því búinn að vera yndislegur fótboltadagur, því í morgun fór ég á Ölver og sá hið stórkostlega stórveldi Liverpool vinna Leeds. Senegalarnir í liðinu sáu um að leggja upp og skora markið. Diouf gaf sendingu á Diao, sem skoraði. Pólski snillingurinn Dudek varði nokkrum sinnum, en þó voru Liverpool mun meira með boltann í leiknum. Harry Kewell brenndi svo af á ótrúlegan hátt þegar tvær mínútur voru eftir.

Þannig að nú er svo sannarlega gaman að skoða stöðuna í ensku deildinni. Mesta stórveldi enskrar knattspyrnu er aftur komið á réttan stað. Liverpool er á toppnum!

Öruggur sigur!

OwenNei, kannski var þessi sigur hjá Liverpool í dag ekki alveg öruggur. Chelsea léku hálf varfærnislega og þeir áttu ekki skot á mark í seinni hálfleiknum. Ég hélt þó að þetta myndi enda með jafntefli en auðvitað kom snillingurinn Michael Owen til bjargar.

Hjá Chelsea voru það frakkarnir tveir, Desailly og Gallas, sem voru þeirra bestu menn. Þeir héldu Owen og Heskey algerlega niðri en þegar Baros kom inná þá átti Desailly í stökustu vandræðum með hann. Eins og svo oft áður á þessu tímabili var Dietmar Hamann besti maður Liverpool. Það er alveg hreint lygilegt hvað hann stöðvar margar sóknir andstæðinganna. Dudek varði ekki eitt skot, þrátt fyrir að Liverpool hefðu verið slakari aðilinn mestallan leikinn.

Það eru akkúrat svona leikir, sem Liverpool þarf að vinna, til að geta orðið meistarar. Leikir, þar sem þeir lenda í basli en ná á einhvern hátt að finna einhverja leið til að brjóta andstæðingana á bak aftur.

Ég spái því að Arsenal tapi næsta leik. Ég hef ekki hugmynd um við hverja þeir spila, en ég veit bara að nú munu þeir tapa.

Öruggur sigur!

OwenNei, kannski var þessi sigur hjá Liverpool í dag ekki alveg öruggur. Chelsea léku hálf varfærnislega og þeir áttu ekki skot á mark í seinni hálfleiknum. Ég hélt þó að þetta myndi enda með jafntefli en auðvitað kom snillingurinn Michael Owen til bjargar.

Hjá Chelsea voru það frakkarnir tveir, Desailly og Gallas, sem voru þeirra bestu menn. Þeir héldu Owen og Heskey algerlega niðri en þegar Baros kom inná þá átti Desailly í stökustu vandræðum með hann. Eins og svo oft áður á þessu tímabili var Dietmar Hamann besti maður Liverpool. Það er alveg hreint lygilegt hvað hann stöðvar margar sóknir andstæðinganna. Dudek varði ekki eitt skot, þrátt fyrir að Liverpool hefðu verið slakari aðilinn mestallan leikinn.

Það eru akkúrat svona leikir, sem Liverpool þarf að vinna, til að geta orðið meistarar. Leikir, þar sem þeir lenda í basli en ná á einhvern hátt að finna einhverja leið til að brjóta andstæðingana á bak aftur.

Ég spái því að Arsenal tapi næsta leik. Ég hef ekki hugmynd um við hverja þeir spila, en ég veit bara að nú munu þeir tapa.

5-0

Já, hið stórskemmtilega lið Liverpool, sem er að mínu mati (hlutlaust mat) langbesta lið í heimi spilaði stórskemmtilega gegn Spartak Moscow í gær. Ég fór á Ölver til að horfa á leikinn en hann var sýndur á Sýn og var Arnar Björnsson að lýsa leiknum. Ég er á því að Arnar sé besti íþróttalýsandinn á landinu og í gærkvöldi reytti hann af sér brandarana.

Þetta Spartak lið var frekar slappt. Vinstri bakvörðurinn var lélegri en Laurent Blanc og því áttu Danny Murphy og Steven Gerrard greiðan aðgang upp hægri kantinn. Einnig var markmaður liðsins kominn á sjötugsaldur og ekki líklegur til afreka. Því var þetta bara hin fínasta skemmtun. Liverpool hefði auðveldlega getað skorað fleiri mörk. Heskey var til að mynda felldur svo greinilega að það var ekki fyndið, en dómarinn var sennilega farinn að vorkenna Spartak liðinu og dæmdi ekki neitt. Það var synd, því þá hefði besta vítaskytta í heimi, Michael Owen, getað skorað öruggt mark.

Æi, þessi færsla er leiðinleg. Á Metafilter voru umræður um fyndnasta brandara í heimi, sem Stefán Pálsson minnist á í dag.

Brandararnir á Metafilter voru flestir fyndnari en þessi “fyndnasti brandari heims”. Til dæmis þessi:

Q: How many surrealists does it take to change a light bulb?

A: A fish.

Einnig:

Q: How many surrealist artists does it take to change a light bulb?

A: Two. One to paint the giraffe and one to fill the bathtub with brightly-colored telephones.

Þetta fannst mér fyndið.

5-0

Já, hið stórskemmtilega lið Liverpool, sem er að mínu mati (hlutlaust mat) langbesta lið í heimi spilaði stórskemmtilega gegn Spartak Moscow í gær. Ég fór á Ölver til að horfa á leikinn en hann var sýndur á Sýn og var Arnar Björnsson að lýsa leiknum. Ég er á því að Arnar sé besti íþróttalýsandinn á landinu og í gærkvöldi reytti hann af sér brandarana.

Þetta Spartak lið var frekar slappt. Vinstri bakvörðurinn var lélegri en Laurent Blanc og því áttu Danny Murphy og Steven Gerrard greiðan aðgang upp hægri kantinn. Einnig var markmaður liðsins kominn á sjötugsaldur og ekki líklegur til afreka. Því var þetta bara hin fínasta skemmtun. Liverpool hefði auðveldlega getað skorað fleiri mörk. Heskey var til að mynda felldur svo greinilega að það var ekki fyndið, en dómarinn var sennilega farinn að vorkenna Spartak liðinu og dæmdi ekki neitt. Það var synd, því þá hefði besta vítaskytta í heimi, Michael Owen, getað skorað öruggt mark.

Æi, þessi færsla er leiðinleg. Á Metafilter voru umræður um fyndnasta brandara í heimi, sem Stefán Pálsson minnist á í dag.

Brandararnir á Metafilter voru flestir fyndnari en þessi “fyndnasti brandari heims”. Til dæmis þessi:

Q: How many surrealists does it take to change a light bulb?

A: A fish.

Einnig:

Q: How many surrealist artists does it take to change a light bulb?

A: Two. One to paint the giraffe and one to fill the bathtub with brightly-colored telephones.

Þetta fannst mér fyndið.

Michael Owen

Já, það skyldi enginn efast um hæfileika Michael Owen. Eftir að ensku blöðin höfðu farið haförum í gagnrýni á Owen og allir haldið að hann væri útbrunninn 22 ára gamall, þá þaggaði hann niður í þeim með því að skora þrennu á móti Manchester City í dag.

Ég fór á Ölver að horfa á leikinn og var hann ekkert voðalega skemmtilegur. City höfðu víst ekki tapað á heimavelli í 12 mánuði en það skipti engu máli, því Owen var í stuði og tvö síðari mörk hans voru klassísk Michael Owen mörk. Það komu stungusendingar inn fyrir vörnina, hann stakk síðustu varnarmenn af og afgreiddi boltann með þrumuskoti fram hjá danska skrímslinu Peter Schmeichel.

Síðasta markið var einstaklega fallegt en þá var hinn eldfjóti Schmeichel á leið aftur í markið eftir að hann hafði freistað þess að skora þegar City átti hornspyrnu.

Það skyggir þó aðeins á gleðina hvað Arsenal liðið er hrikalega sterkt. Þeir virðast alveg óstöðvandi. En á meðan að Liverpool heldur áfram að vinna sína leiki, þá fer að styttast í að Arsenal byrji að klúðra sínum leikjum.

Michael Owen

Já, það skyldi enginn efast um hæfileika Michael Owen. Eftir að ensku blöðin höfðu farið haförum í gagnrýni á Owen og allir haldið að hann væri útbrunninn 22 ára gamall, þá þaggaði hann niður í þeim með því að skora þrennu á móti Manchester City í dag.

Ég fór á Ölver að horfa á leikinn og var hann ekkert voðalega skemmtilegur. City höfðu víst ekki tapað á heimavelli í 12 mánuði en það skipti engu máli, því Owen var í stuði og tvö síðari mörk hans voru klassísk Michael Owen mörk. Það komu stungusendingar inn fyrir vörnina, hann stakk síðustu varnarmenn af og afgreiddi boltann með þrumuskoti fram hjá danska skrímslinu Peter Schmeichel.

Síðasta markið var einstaklega fallegt en þá var hinn eldfjóti Schmeichel á leið aftur í markið eftir að hann hafði freistað þess að skora þegar City átti hornspyrnu.

Það skyggir þó aðeins á gleðina hvað Arsenal liðið er hrikalega sterkt. Þeir virðast alveg óstöðvandi. En á meðan að Liverpool heldur áfram að vinna sína leiki, þá fer að styttast í að Arsenal byrji að klúðra sínum leikjum.

Fótboltaskrif

Þess væri óskandi að íþróttablaðamenn á Íslandi væru jafn klárir pennar og kollegar þeirra á Englandi.

Þessi grein um leik Leeds og Manchester United í Times er kostuleg.

Höfundur greinarinnar tók sig til og samdi nýjan texta við Bohemian Rapsody með Queen.

MAMA, JUST KICKED A MAN.
There’s a screw lose in my head,
Because I tried to break his leg.
Fergie, the seasons just begun,
But now I’ve gone and thrown it all away.

Forlan! Ooh-ooh-ooh,
Makes me want to sigh!
We’ score more goals with Sid James or Kenneth Williams,
Carry On, Camping,
The whole teams just in tatters.

I see a little packaged sandwich filled with prawns.
LAURENT BLANC! LAURENT BLANC!
HES JUST SLOW, OLD AND USELESS.
Brown and Neville fighting, very very
frightening indeed!
WHERE IS RIO? Where is Rio?
WHERE IS RIO? Where is Rio?
Because Laurent’ far too slow.
He’ far to slow-ow-ow-ow-ow.

I’m just a headcase, nobody loves me!
HE’S JUST A HEADCASE, WALKED OUT ON HIS COUNTRY!
SPARE US THE WHINES FROM HIS GAFFER IF YOU PLEASE!

Here it comes, Open goal, Forlan must score.
HE WILL NOT!
No! Hes simply got to score!
HE WILL NOT, NEVER, EVER SCORE!
No! Hes simply got to score!
HE WILL NOT, NEVER, EVER SCORE!
NEVER EVER SCORE, NEVER EVER SCORE…

Oh where is Rio? Where is Rio?
Has he really stubbed his toe?
Beelzebub take the Nevilles from our side,
Oh please, oh please, oh pleeeeeeeeeeeease.

Þetta er hrein snilld.

Fótboltaskrif

Þess væri óskandi að íþróttablaðamenn á Íslandi væru jafn klárir pennar og kollegar þeirra á Englandi.

Þessi grein um leik Leeds og Manchester United í Times er kostuleg.

Höfundur greinarinnar tók sig til og samdi nýjan texta við Bohemian Rapsody með Queen.

MAMA, JUST KICKED A MAN.

There’s a screw lose in my head,

Because I tried to break his leg.

Fergie, the seasons just begun,

But now I’ve gone and thrown it all away.

Forlan! Ooh-ooh-ooh,

Makes me want to sigh!

We’ score more goals with Sid James or Kenneth Williams,

Carry On, Camping,

The whole teams just in tatters.

I see a little packaged sandwich filled with prawns.

LAURENT BLANC! LAURENT BLANC!

HES JUST SLOW, OLD AND USELESS.

Brown and Neville fighting, very very

frightening indeed!

WHERE IS RIO? Where is Rio?

WHERE IS RIO? Where is Rio?

Because Laurent’ far too slow.

He’ far to slow-ow-ow-ow-ow.

I’m just a headcase, nobody loves me!

HE’S JUST A HEADCASE, WALKED OUT ON HIS COUNTRY!

SPARE US THE WHINES FROM HIS GAFFER IF YOU PLEASE!

Here it comes, Open goal, Forlan must score.

HE WILL NOT!

No! Hes simply got to score!

HE WILL NOT, NEVER, EVER SCORE!

No! Hes simply got to score!

HE WILL NOT, NEVER, EVER SCORE!

NEVER EVER SCORE, NEVER EVER SCORE…

Oh where is Rio? Where is Rio?

Has he really stubbed his toe?

Beelzebub take the Nevilles from our side,

Oh please, oh please, oh pleeeeeeeeeeeease.

Þetta er hrein snilld.