« apríl 22, 2000 | Main | apríl 25, 2000 »

Gleđilega páska

apríl 23, 2000

Gleđilega páska.

Ég hef ekki mikiđ ađ segja enda gerist ekki mikiđ á páskunum. Hildur fékk ţó páskaegg í póstinum og nýja Verzlunarskólablađiđ, ţannig ađ mađur hefur eitthvađ ađ gera ţví ţađ er bannađ ađ lćra á páskunum.

Annars vil ég bara kvarta yfir ţví ađ ţađ skuli ekki vera til annar í páskum hérna í Bandaríkjunum.

57 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Dagbók

Ađalmáliđ hérna í Bandaríkjunum í

apríl 23, 2000

Ađalmáliđ hérna í Bandaríkjunum í dag er auđvitađ Elian Gonzales. Í fréttunum í dag hafa veriđ stanslausar útsendingar frá Miami ţar sem nokkur hundruđ Kúbverskir flóttamenn hafa eitthvađ veriđ ađ kvarta yfir ţví ađ lögunum hafi loksins veriđ framfylgt.

Langflestir bandaríkjamenn eru hlynntir ţví ađ Elian verđi sendur aftur til Kúbu en minnihlutinn er nú oft mun hávćrari heldur en meirihlutinn. Núna í sjónvarpinu eru Miami ćttingjarnir ađ vćla yfir ţví ađ Elian hafi veriđ tekinn frá ţeim. Ég get ekki mögulega skiliđ hvernig ţeim finnst ţau hafa rétt fyrir sér. Auđvitađ á Elian ađ vera hjá pabba sínum. Ađ halda öđru fram er fáránlegt.

Ţeir, sem eru fylgjandi ţví ađ Elian verđi hérna áfram eru blindađir af hatri sínu á Fidel Castro. Ég er enginn ađdáandi Fidel Castro en ţađ er ógeđslegt ađ nota 6 ára gamlan strák til ađ sýna vanţóknun sína á honum.

149 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Dagbók

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33