« apríl 29, 2000 | Main | maí 03, 2000 »

Ebay

maí 02, 2000

Björgvin Ingi er ađ tala um Ebay uppbođ á heimasíđunni sinni í dag. Ég sá ţetta mál í fyrsta sinn á CNN um helgina ađ mig minnir. Á Ebay er nefnilega til sölu flekinn, sem Elian Gonzales á ađ hafa komiđ á til Bandaríkjanna.

Ţarna er einnig hćgt ađ kaupa teikningu eftir Elian. Hvar endar ţessi vitleysa?

59 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Netiđ

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33