« maí 03, 2000 | Main | maí 06, 2000 »
Rosaleg vika
Ţetta er búin ađ vera rosaleg vika. Ég er búinn ađ vera í ţrem miđsvetrarprófum og einu skyndiprófi í ţessari viku. Ég er búinn ađ komast ađ ţví ađ ţađ er ekki gaman ađ vera inni og lesa hagfrćđi í ţessum hita. Ţađ er öllu skárra ađ liggja niđri hjá Michigan vatni og lesa rúsneska snilld.
Ég er búinn ađ vera í sögu Sovétríkjanna á ţessari önn og er ţetta einn skemmtilegasti tíminn, sem ég hef veriđ í hérna í Northwestern. Prófessorinn, Irwin Weil, er alger snillingur. Hann hefur kennt viđ moskvuháskóla og hann veit allt um Rússland. Hann var meira ađ segja viđstaddur útför síđasta keisarans. Ég hef lćrt gríđarlega mikiđ í ţessum tímum. Kannski einna merkilegast er ađ ég hef sannfćrst enn frekar um ađ ţađ er ekki međ nokkru móti hćgt ađ afsaka vođaverk bolsjévika. Ţađ er í raun óskiljanlegt ađ sjá fólk í kröfugöngum međ Sovéska fánann.
Ég set ekkert útá ţađ ađ fólk trúi ennţá á kommúnisma, en ađ lýsa stuđningi viđ stjórnarfar Sovétríkjanna er óskiljanlegt.
Bókin, sem ég las fyrir fyrsta prófiđ, Quiet Flows the Don, eftir Mikhail Sholokov er sennilega nćstbesta skáldsaga, sem ég hef lesiđ. Eina bókin, sem er í meira uppáhaldi hjá mér er Hundrađ ára Einsemd eftir Gabriel Garcia Marquez.
jćja, nóg um bókmenntir, ég er farinn niđrí miđbć Chicago.
Leit:
Síđustu ummćli
- Kristján Atli: Til hamingju Sigurjón! Ţér var hlíft viđ ţessu óţa ...[Skođa]
- Einar Örn: Sigurjón, ţú ţarft ekki ađ hafa neinar áhyggjur. ...[Skođa]
- Sigurjón: Ć ć ć ć .... Ef niđurstađan verđur Man Utd vs Liv ...[Skođa]
- Einar Örn: Takk ...[Skođa]
- einsidan: Til hambó međ ţetta ...[Skođa]
- Gaui: Skál fyrir ţví, Einar minn! ...[Skođa]
- Hjördís Yo: ó já! Ég elska sko líka Liverpool !! ...[Skođa]
- Gummi: Jamm, var lengi ađ jafna mig á rangstöđunni. En Re ...[Skođa]
- Fannsa: Ömurlegt ţegar dómarinn dćmdi ranglega rangstöđu.. ...[Skođa]
- Snorri: Ég sé EKKI fyrir mér ađ Árni komist inn á ţing til ...[Skođa]
Flokkar
Almennt | Bćkur | Dagbók | Ferđalög | Fjölmiđlar | Hagfrćđi | Íţróttir | Kvikmyndir | Liverpool | Myndablogg | Myndir | Netiđ | Sjónvarp | Skóli | Stjórnmál | Tónleikar | Tónlist | Topp10 | Tćkni | Uppbođ | Viđskipti | Vinna |Gamalt:
Topp 10:
Ég nota MT 3.33