« Gagnrýni á Liverpool | Aðalsíða | Whassup »

Gagnrýni á Liverpool

maí 08, 2000

Það er ekki oft, sem ég gagnrýni liðið mitt, Liverpool en nú er nóg komið. Fjórir leikir án þess að skora mark. Og það með framherja, sem eru sennilega samanlagt virði um 40-50 milljónir punda. Hvað er að?

Menn gera ekkert jafntefli á móti Southampton. Það er bara ekki hægt. Og svo er nýji búningurinn líka miklu ljótari en sá gamli. Hann er þó ekki eins slæmur og varabúningurinn hjá Manchester United, sem er eins og ljót náttföt.

Einar Örn uppfærði kl. 16:32 | 79 Orð | Flokkur: Liverpool



Ummæli (0)


Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?