« maí 12, 2000 | Main | maí 15, 2000 »

Crobar

maí 14, 2000

Í gćrkvöldi fórum viđ Hildur á Crobar, sem er einn vinsćlasti nćturklúbburinn hérna í Chicago. Ţetta er m.a. uppáhaldsstađurinn hans Dennis Rodman. Ţađ ćtti ađ segja nokkuđ mikiđ um stađinn. Allavegana ţá er stađurinn hreinasta snilld. Viđ skemmtum okkur ţvílíkt vel. Ég hef aldrei veriđ á svona pökkuđum stađ áđur. En samt snilld.

54 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Dagbók

Línuskautar

maí 14, 2000

Hildi tókst loksins ađ sannfćra mig um ađ kaupa mér línuskauta. Ţannig ađ í gćr á međan Íslendingar voru ađ horfa á Eurovision fórum viđ niđrí miđbć og keyptum línuskauta. Í gćrkvöldi spreytti ég mig í fyrsta skipti. Ţvílíkir tilburđir hafa ekki sést síđan Emil sló í gegn í Buenos Aires.

51 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Dagbók

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33