« Hagfræði | Aðalsíða | Fleiri mörk »

Fleiri mörk

maí 17, 2000

Ég rakst á nokkuð skemmtilega frétt á Liverpool heimasíðunni. Þar heldur Gerard Houllier að Liverpool þurfi að skora fleiri mörk. Maðurinn er snillingur. Liverpool skoraði ekki mark í síðustu fimm leikjunum. Hann hefði betur áttað sig á þessu aðeins fyrr. En allavegana, þá held ég að hann sé rétti maðurinn fyrir Liverpool og þeir verða með besta liðið á næsta keppnistímabili. Þá loksins mun þessi hrikalega bið eftir titli enda.

Annars er ég svo forfallinn fótboltaaðdáandi að ég veit varla hvað ég á að gera, nú þegar enski boltinn er búinn. Maður verður víst bara að bíða þolinmóður þangað til að EM byrjar í sumar. Megi Holland vinna!

Einar Örn uppfærði kl. 11:00 | 108 Orð | Flokkur: Liverpool



Ummæli (0)


Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?