« maí 18, 2000 | Main | maí 20, 2000 »

Siggi Hall

maí 19, 2000

Ég var ađ lesa á Vísi.is ađ Siggi Hall verđi međ einhvern ţátt á NBC. Mig grunar nú ađ sá ţáttur sé bara á NBC stöđinni í Kaliforníu en ekki um allt landiđ. Ţađ er annars gaman ţegar Íslendingar eru ađ "meika" ţađ hérna. Kannski Siggi Hall verđi bara nćsti Ainsley Harriott.

53 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Sjónvarp

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33