« maí 24, 2000 | Main | maí 26, 2000 »

Pumpkins

maí 25, 2000

Smashing Pumpkins eru ađ hćtta. Ég er nokkuđ feginn ađ ég fór á tónleika međ ţeim, ţegar ţeir voru hérna í Chicago í apríl. Billy Corgan sagđi ađ hann vćri ţreyttur á ađ "fighting the good fight against the Britneys of the world". Ţađ er auđvelt ađ skilja hann. Britney seldi 1.3 milljón eintök fyrstu vikuna eftir ađ nýji diskurinn hennar kom út. Machina, nýja Smashing Pumpkins platan hefur síđan í febúar selt 500.000 eintök.

76 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Tónlist

Geđveiki

maí 25, 2000

Ţetta er geđveiki. Myndir ţú borga 4 milljónir fyrir buxurnar hennar?

12 Orđ | Ummćli (2) | Flokkur: Netiđ

Spin City

maí 25, 2000

Síđasti ţátturinn af Spin City var í gćrkvöldi. Ţetta var ágćtis ţáttur, en Michael J. Fox er hćttur vegna Parkinsons veiki. Ég horfđi alltaf á ţessa ţćtti heima á Íslandi og mér fannst ţeir ágćtir. Ţátturinn í gćr var fínn. Ekkert stórkostlegur. Hann var allavegana ekki jafn mikil vonbrigđi og síđasti Seinfeld ţátturinn. Síđasti ţátturinn af Beverly Hills 90210 var svo sýndur fyrir einhverjum tveim vikum. Ég ákvađ ađ horfa á hann. Ţađ var ekki góđ ákvörđun

77 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Sjónvarp

Ritgerđ

maí 25, 2000

Mér tókst einhvern veginn ađ gubba út úr mér 6 blađsíđna stjórnmálafrćđi ritgerđ í gćrkvöldi. Hún er hins vegar mjög léleg.

21 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Skóli

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33