« Ritgerð | Aðalsíða | Geðveiki »

Spin City

maí 25, 2000

Síðasti þátturinn af Spin City var í gærkvöldi. Þetta var ágætis þáttur, en Michael J. Fox er hættur vegna Parkinsons veiki. Ég horfði alltaf á þessa þætti heima á Íslandi og mér fannst þeir ágætir. Þátturinn í gær var fínn. Ekkert stórkostlegur. Hann var allavegana ekki jafn mikil vonbrigði og síðasti Seinfeld þátturinn. Síðasti þátturinn af Beverly Hills 90210 var svo sýndur fyrir einhverjum tveim vikum. Ég ákvað að horfa á hann. Það var ekki góð ákvörðun

Einar Örn uppfærði kl. 21:34 | 77 Orð | Flokkur: Sjónvarp



Ummæli (0)


Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?