« Geðveiki | Aðalsíða | Ég er búinnn að bæta »

Pumpkins

maí 25, 2000

Smashing Pumpkins eru að hætta. Ég er nokkuð feginn að ég fór á tónleika með þeim, þegar þeir voru hérna í Chicago í apríl. Billy Corgan sagði að hann væri þreyttur á að "fighting the good fight against the Britneys of the world". Það er auðvelt að skilja hann. Britney seldi 1.3 milljón eintök fyrstu vikuna eftir að nýji diskurinn hennar kom út. Machina, nýja Smashing Pumpkins platan hefur síðan í febúar selt 500.000 eintök.

Einar Örn uppfærði kl. 22:00 | 76 Orð | Flokkur: Tónlist



Ummæli (0)


Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?