« maí 25, 2000 | Main | maí 28, 2000 »

Síđasti skóladagurinn

maí 26, 2000

Í dag er síđasti skóladagurinn minn. Ég á bara eftir ađ fara í tvo tíma, stćrđfrćđi og sögu Sovétríkjanna og ţá er ég búinn. Í nćstu viku er svo upplestrarfrí og svo er ein prófvika. Eftir prófin fer ég niđur til Houston ađ sjá Roger Waters, og svo fer ég heim.

51 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Skóli

Rússnesk tónlist

maí 26, 2000

Prófessorinn minn í sovéskri sögu heldur áfram ađ koma mér á óvart. Mađurinn er mesti snillingur, sem ég hef kynnst. Á miđvikudag sagđist hann ćtla ađ gefa okkur tóndćmi međ rússneskri tónlist. Ég hélt ţví ađ hann myndi spila af bandi. En nei, hann mćtti bara međ gítarinn og söng á rússnesku í hálftíma. Ţvílíkur snillingur.

56 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Skóli

Ég er búinnn ađ bćta

maí 26, 2000

Ég er búinnn ađ bćta viđ myndum á síđuna. Hérna efst í dálknum er tengill yfir á myndir. Ég vonast til ađ bćta viđ myndum reglulega.

27 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Stjórnmál

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33