« PC | Aðalsíða | Rammar »

Hægrimenn og Jón Ólafss.

júní 23, 2000

Það er alltaf gaman af því að þeir sem kalla sig hægrimenn fagna alltaf frjálsri samkeppni, nema þegar Jón Ólafsson kaupir eitthvað. Þá þarf allt í einu þarf að grípa inní. Hvernig stendur annars á því að Sjálfstæðisflokkurinn, sem er búinn að vera í stjórn í 10 ár, er ekki ennþá búinn að einkavæða RÚV. Er ekki kominn tími á að stofna alvöru hægriflokk til að halda aftur af íhaldinu?

Einar Örn uppfærði kl. 13:43 | 72 Orð | Flokkur: Stjórnmál



Ummæli (0)


Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?