« Rökræðum lokið | Aðalsíða | Áttu séns »

Ó nei!

júlí 06, 2000

Ó nei! Ég var að lesa í 24-7 að Wyclef Jean, hinn ágæti rappari úr Fugees ætlaði að endurgera eitt af uppáhaldslögunum mínum, Wish you were here með Pink Floyd. Það er alls ekki gott mál. Þetta lag er heilagt! Ef maðurinn ætlar að bæta danstakti við lagið, þá er hann algerlega að eyðileggja það. Svona má ekki gera.

Einar Örn uppfærði kl. 13:49 | 59 Orð | Flokkur: Tónlist



Ummæli (0)


Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?