« júlí 06, 2000 | Main | júlí 12, 2000 »

Annars er ég ađ fara

júlí 10, 2000

Annars er ég ađ fara í söluferđ á Austfirđi á morgun. Ég heimsćki alla bći frá Höfn ađ Kópaskeri. Gisti annađ kvöld á Djúpavogi og svo tvćr nćtur á Egilsstöđum. Ţetta er ţriđja áriđ, sem ég fer í ţessa ferđ og kann ég ágćtlega viđ mig ţarna. Sérstaklega vegna ţess ađ golfvöllurinn á Egilsstöđum er skrítinn og skemmtilegur. Ég kem svo tilbaka á föstudagskvöld.

64 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Dagbók

Geir skrifar

júlí 10, 2000

Geir Freyss. skrifar á síđunni sinni ađ hann sé ađ spá í ađ kaupa sér fyrstu Harry Potter bókina. Ég sá svo í dag ađ Jay í Mutability er ađ spá í ţví sama. Ég er orđinn nokkuđ spenntur fyrir ţessum bókum. Manni langar ađ sjá hvađ öll geđveikin gengur útá.

51 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Netiđ

Áttu séns

júlí 10, 2000

Áttu séns í Jennifer Lopez?

5 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Netiđ

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33