« Núna er hægt að sækja | Aðalsíða | Rúst »

Futurice

ágúst 12, 2000

Ég fór á Futurice í gærkvöldi og var það bara fín sýning. Það var reyndar helvíti erfitt að standa samfleytt í 4 klukkutíma. Ég var líka orðinn mjög svangur í endann, enda borðaði ég bara Opal og Chupa Chups allan tímann. Sýningin var þó flott og tónlistin ágæt. Reyndar fannst mér síðasta sýningin, sem átti að vera aðalnúmerið, vera hálf ómerkileg.

Einar Örn uppfærði kl. 17:41 | 61 Orð | Flokkur: Dagbók



Ummæli (0)


Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?