« Diðrik | Aðalsíða | Li Peng og Pinochet »

Genni og Aurel

ágúst 23, 2000

Genni vinur minn er núna að byrja nám við LSU, sem er skólinn sem Shaquille O'Neal var í. Þar komst hann að því hvað heimurinn er ótrúlega lítill. Málið var að hann gisti í nokkra daga hjá rúmenskum hjónum. Þegar hann fór svo að tala við kallinn, þá komst hann að því að hann kenndi við Northwestern, sem er minn skóli.

Genni spurði þá hvort hann þekkti einhvern Íslending, og þá komst hann að því að þetta var Aurel Stan, sem var einmitt stærfræðikennarinn minn. Þessi kennari er einmitt alger snillingur. Hann kallar mig alltaf Mr. Einarsson og er alveg ótrúlega skemmtilegur kennari.

Einar Örn uppfærði kl. 13:15 | 105 Orð | Flokkur: Skóli



Ummæli (0)


Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?