« ágúst 21, 2000 | Main | ágúst 24, 2000 »

Genni og Aurel

ágúst 23, 2000

Genni vinur minn er núna ađ byrja nám viđ LSU, sem er skólinn sem Shaquille O'Neal var í. Ţar komst hann ađ ţví hvađ heimurinn er ótrúlega lítill. Máliđ var ađ hann gisti í nokkra daga hjá rúmenskum hjónum. Ţegar hann fór svo ađ tala viđ kallinn, ţá komst hann ađ ţví ađ hann kenndi viđ Northwestern, sem er minn skóli.

Genni spurđi ţá hvort hann ţekkti einhvern Íslending, og ţá komst hann ađ ţví ađ ţetta var Aurel Stan, sem var einmitt stćrfrćđikennarinn minn. Ţessi kennari er einmitt alger snillingur. Hann kallar mig alltaf Mr. Einarsson og er alveg ótrúlega skemmtilegur kennari.

105 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Skóli

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33