« ágúst 25, 2000 | Main | ágúst 29, 2000 »
Try, try, try
Núna er hægt að nálgast nýjasta Smashing Pumpkins myndbandið, Try, try, try, sem var bannað á MTV, á heimasíðu Smashing Pumpkins. Síðan er, by the way, geðveikt flott og myndbandið er frábært. Það er sennilega of raunverulegt fyrir Carson Daily og félaga.

Enska
Ég sá athyglisverða frétt á Stöð 2 í síðustu viku. Þar var rekstrarstjóri McDonald's að kvarta yfir því að erfitt væri að fá starfsfólk til vinnu. Þeir þyrftu því að grípa til þess ráðs að ráða enskumælandi starfsfólk á vissar vaktir. Oft væri ástandið meira að segja svo slæmt að aðeins einn íslenskumælandi starfsmaður er á vakt.
Mér finnst það þónokkuð athyglisvert að þeir geti ráðið útlendinga, sem tala ensku á staðinn. Þetta er nokkuð, sem þeim hjá McDonald's í Bandaríkjunum gengur erfiðlega með. Ég bý á veturna í Chicago, þar sem höfuðstöðvar McDonald's eru, og ég held að ég hafi aldrei farið á McDonald's, þar sem ég heyri ensku talaða í eldhúsinu. Á nær öllum stöðum er töluð spænska og eiga starfsmennirnir oft mjög erfitt að skilja það þegar ég bið um lítið majones á Big Extra hamborgarann minn. Kannski ættum við að byrja að flytja út enskumælandi McDonald's starfsmenn?

Leit:
Síðustu ummæli
- Kristján Atli: Til hamingju Sigurjón! Þér var hlíft við þessu óþa ...[Skoða]
- Einar Örn: Sigurjón, þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur. ...[Skoða]
- Sigurjón: Æ æ æ æ .... Ef niðurstaðan verður Man Utd vs Liv ...[Skoða]
-
Einar Örn: Takk
...[Skoða]
- einsidan: Til hambó með þetta ...[Skoða]
-
Gaui: Skál fyrir því, Einar minn!
...[Skoða]
- Hjördís Yo: ó já! Ég elska sko líka Liverpool !! ...[Skoða]
- Gummi: Jamm, var lengi að jafna mig á rangstöðunni. En Re ...[Skoða]
- Fannsa: Ömurlegt þegar dómarinn dæmdi ranglega rangstöðu.. ...[Skoða]
- Snorri: Ég sé EKKI fyrir mér að Árni komist inn á þing til ...[Skoða]
Flokkar
Almennt | Bækur | Dagbók | Ferðalög | Fjölmiðlar | Hagfræði | Íþróttir | Kvikmyndir | Liverpool | Myndablogg | Myndir | Netið | Sjónvarp | Skóli | Stjórnmál | Tónleikar | Tónlist | Topp10 | Tækni | Uppboð | Viðskipti | Vinna |Gamalt:
Topp 10:

Ég nota MT 3.33