« ágúst 29, 2000 | Main | ágúst 31, 2000 »

Stórkostlegt

ágúst 30, 2000

Stórkostlegt, ég er kominn međ íslenska dagsetningu á bloggiđ mitt. Ég ţakka Gunna fyrir hjálpina.

Ég var ađ lesa grein á Jakobi Nielsen, ţar sem hann talar um póstlista. Ég veit fátt leiđinlegra en ţegar mađur fćr einhvert fjöldaemail, sem mađur getur ekki afskráđ sig af. T.d. er einhver netverslun, sem sendir mér reglulega póst. Neđst á hverju bréfi eru leiđbeiningar um ţađ hvernig mađur skuli skrá sig af listanum. Mađur ţarf ađ fara á ákveđna síđu, stimpla ţar inn notendanafn og lykilorđ (sem ég er löngu búinn ađ gleyma) og svo ađ afskrá sig. Arrgghhhh!!! Ég er dćmdur til ađ fá póst frá ţessu fyrirtćki ţangađ til ađ ţađ fer á hausinn.

115 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Netiđ

Póstur

ágúst 30, 2000

Ég fékk aftur póst frá Stefáni Pálssyni um Kastljósţáttinn. Hann bendir mér á grein, sem hann skrifađi um sama efni (greinin heitir: Víđimelur 29, ... ellefu árum síđar. Greinin er mjög góđ og mćli ég međ ţví ađ allir lesi hana.

43 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Stjórnmál

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33