« september 02, 2000 | Main | september 04, 2000 »
Wired
september 03, 2000
Þessi síða er nokkuð athyglisverð.

Tres Locos
september 03, 2000
Ég fór á Tres Locos í gær. Það er ekki góður veitingastaður. Í fyrsta lagi þurftum við að bíða í 50 mínútur eftir matnum. Maturinn var ekkert spes. Svo þegar við vorum enn að borða byrjuðu starfsmennirnir að taka saman hin borðin og henda þeim út á götu. Svo opnuðu þeir hurðina uppá gátt, svo við vorum að frjósa úr kulda. Æji, ég er nú ekki mikið fyrir að kvarta svona, en mikið ofboðslega var þetta nú slappt.

Leit:
Síðustu ummæli
- Kristján Atli: Til hamingju Sigurjón! Þér var hlíft við þessu óþa ...[Skoða]
- Einar Örn: Sigurjón, þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur. ...[Skoða]
- Sigurjón: Æ æ æ æ .... Ef niðurstaðan verður Man Utd vs Liv ...[Skoða]
-
Einar Örn: Takk
...[Skoða]
- einsidan: Til hambó með þetta ...[Skoða]
-
Gaui: Skál fyrir því, Einar minn!
...[Skoða]
- Hjördís Yo: ó já! Ég elska sko líka Liverpool !! ...[Skoða]
- Gummi: Jamm, var lengi að jafna mig á rangstöðunni. En Re ...[Skoða]
- Fannsa: Ömurlegt þegar dómarinn dæmdi ranglega rangstöðu.. ...[Skoða]
- Snorri: Ég sé EKKI fyrir mér að Árni komist inn á þing til ...[Skoða]
Flokkar
Almennt | Bækur | Dagbók | Ferðalög | Fjölmiðlar | Hagfræði | Íþróttir | Kvikmyndir | Liverpool | Myndablogg | Myndir | Netið | Sjónvarp | Skóli | Stjórnmál | Tónleikar | Tónlist | Topp10 | Tækni | Uppboð | Viðskipti | Vinna |Gamalt:
Topp 10:

Ég nota MT 3.33