« september 03, 2000 | Main | september 05, 2000 »

Cuba si, yanqui no!

september 04, 2000

Geir skrifar mjög góđa grein á síđuna sína í dag. Ég var líka staddur á ţessum sömu mótmćlum en hafđi mig svo sem ekki mikiđ í frammi. Ég man m.a. eftir ágćtri rćđu, sem Steingrímur J. Sigfússon hélt á Ingólfstorgi. Ég var ţó lítiđ fyrir ađ hrópa slagorđ. Lét ađra um ađ hrópa "Cuba si, yanqui no!". Annars hélt ég ţví alltaf fram ađ kallinn međ háţrýstidćluna hefđi veriđ pantađur af bandaríska sendiráđinu til ađ gera lítiđ úr mótmćlunum. Á endanum var ţó einhver, sem tók dćluna úr sambandi. Mig minnir ađ ţađ hafi veriđ félagi Erpur (Johnny National).

100 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Stjórnmál

SUPER SUB OWEN SAVES ENGLAND

september 04, 2000

Ţetta sýnir bara ađ mađur á aldrei ađ láta Owen sitja á bekknum: SUPER SUB OWEN SAVES ENGLAND

18 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Íţróttir

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33