« Cuba si, yanqui no! | Aðalsíða | Mac OS X »

Stöð 2

september 05, 2000

Það kemur mér dáilítið á óvart hvað Stöð 2 er afskaplega slöpp þessar vikurnar. Reyndar er ég ekki með afruglara, en ég hef skoðað dagskrána. Flestir vilja sjá góða bandaríska þætti og finnst mér dálítið skrítið að stöðin skuli ekki leggja meiri metnað að næla í þá þætti, sem eru vinsælir í Bandaríkjunum. Síðasta vetur í Bandaríkjunum voru það svona 5-6 þættir, sem stóðu uppúr í vinsældum og umtali. Þar var aðuvitað fyrstur Who wants to be a millionaire á ABC, sem er snilld og missti ég varla af einum einasta þætti.

Síðan voru það Sex and the City og Sopranos á HBO og síðast Survivor á CBS. Núna hefur Skjár Einn nælt í Survivor og RÚV (af öllum aðilum) nælt í Sex and the City og Sopranos , sem flestir eru sammála um að séu tveir bestu þættirnir. Hvað gerir Stöð 2 eiginlega við allan peninginn, sem þeir fá í áskriftartekjur?

Einar Örn uppfærði kl. 13:29 | 152 Orð | Flokkur: Sjónvarp



Ummæli (2)


Ég bí í Danmörku og er alltaf í vandræðum að fá að horfa á fréttir væri eitthver til í að leiðbeina mér. Kveðja Halldóra í Esbjerg

Halldóra Ólafsdóttir sendi inn - 14.06.03 18:59 - (Ummæli #1)

HTML

Helga Hafsteinsd sendi inn - 06.08.04 20:53 - (Ummæli #2)
Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?