« Perl og CGI | Aðalsíða | Dancer In the Dark »

Danmörk

september 14, 2000

Jæja, þá er bara nokkuð langt síðan ég bloggaði síðast. Ástæðan fyrir því er að ég er búinn að vera í Danmörku síðustu daga. Fór með sölumönnum úr vinnunni í heimsókn til höfuðstöðva Stimorol, sem eru í Vejle á Jótlandi.

Við fórum á laugardaginn til Köben, þar sem við eyddum deginum á rölti um borgina. Um kvöldið fórum við svo í tívolí og svo fóru þeir yngstu út á djammið. Á sunnudag tókum við svo lest til Vejle. Á mánudag fórum við allir með sölumönnum Stimorol í ferð um búðir í nágrenni Vejle. Síðasta daginn sátum við svo fundi með markaðsstjóra Stimorol og skoðuðum verksmiðjurnar. Þetta var mjög skemmtileg ferð. Ég hvet svo bara alla til að kaupa Stimorol og V6.

Einar Örn uppfærði kl. 13:10 | 122 Orð | Flokkur: Ferðalög



Ummæli (1)


hæhæ etta er flott síða hjá þér’skan halltu ´fram með haana :-) hun er nokkuð nett :-) mín heima síða er nu ekkert sov flott hef aldrei tima tiláð vinna i henni :-)

Rakel Bj sendi inn - 03.10.03 12:20 - (Ummæli #1)
Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?