« september 14, 2000 | Main | september 16, 2000 »

Snillingurinn Jerry

september 15, 2000

Núna er ég loksins búinn ađ skrifa forsíđugrein á Hrekkjusvín. Hún birtist í dag undir heitinu: Snillingurinn Jerry og fjallar greinin um ţađ ţegar ég fylgdist međ upptökum á Jerry Springer. Einnig skrifađi ég stutt um Dancer in the Dark.

41 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Sjónvarp

LÍN

september 15, 2000

Jćja, ţá eru bara ţrír dagar ţangađ til ađ ég fer aftur út til Bandaríkjanna. Ég er búinn ađ vera ađ reyna ađ klára mín mál á íslandi í dag. Ég komst m.a. ađ ţví ađ LÍN reiknar gengi á lánum viđ enda hvers tímabils, ţannig ađ ef bandaríkjadollar lćkkar (sem hann hlýtur ađ gera, ţví hann er 83 krónur í dag), ţá tapa ég fullt af pening. Ţađ finnst mér ekki gaman!

73 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Skóli

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33