« september 15, 2000 | Main | september 18, 2000 »

Ég sá ţađ í sjónvarpinu

september 16, 2000

Ég sá ţađ í sjónvarpinu ađ Stöđ 2 ćtlar ađ vera međ íslenska útgáfu af Who wants to be a Millionaire. Ég er mikill ađdáandi ţáttanna í Bandaríkjunum en einhvern veginn efast ég um ađ íslensku ţćttirnir verđi jafnskemmtilegir. Ţađ toppar einfaldlega enginn Regis Philbin, mađurinn er snillingur. Verđlaunin hérna á Íslandi eru líka frekar slöpp, ein milljón króna, eđa 83 sinnum lćgri en í Bandaríkjunum og 117 sinnum lćgri en á Bretlandi.

74 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Dagbók

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33