« september 21, 2000 | Main | september 23, 2000 »

GSM

september 22, 2000

Ţađ er dálítiđ magnađ međ GSM síma. Heima fara ţeir frekar mikiđ í taugarnar á mér, sérstaklega í partýjum, ţar sem fólk gerir ekkert annađ en ađ tala í símann. Hérna í Bandaríkjunum eru svo mjög fáir međ síma. En máliđ er bara ađ hérna er svo ofbođeslega erfitt ađ ná í fólk, sem er aldrei í herbergjunum sínum. Ég verđ sennilega aldrei ánćgđur.

64 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Tćkni

Dancer In the Dark

september 22, 2000

Ég var ađ lesa gagnrýni á CNN um Dancer In the Dark. Ţar heimtar gagnrýnandinn ađ Björk fái Óskarsverđlaunin og hann segir í raun enga samkeppni vera um verđlaunin. Ég er reyndar sammála manninum. Ég hef sjaldan séđ annan eins leik. Ţađ er hinsvegar spurning hvort Björk verđur í náđinni hjá Akademíunni í mars 2001.

55 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Kvikmyndir

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33