« Alþjóðlegt prófessoralið | Aðalsíða | GSM »

Dancer In the Dark

september 22, 2000

Ég var að lesa gagnrýni á CNN um Dancer In the Dark. Þar heimtar gagnrýnandinn að Björk fái Óskarsverðlaunin og hann segir í raun enga samkeppni vera um verðlaunin. Ég er reyndar sammála manninum. Ég hef sjaldan séð annan eins leik. Það er hinsvegar spurning hvort Björk verður í náðinni hjá Akademíunni í mars 2001.

Einar Örn uppfærði kl. 15:47 | 55 Orð | Flokkur: Kvikmyndir



Ummæli (0)


Ummælum hefur verið lokað fyrir þessa færslu