« september 23, 2000 | Main | september 27, 2000 »

Matvöruverslanir

september 25, 2000

Ţegar ég kem inní góđa matvöruverslun hérna í Bandaríkjunum líđur mér oft einsog ég sé frá Kúbu. Hérna er ótrúlegt vöruúrval. Mađur getur valiđ um 40 tegundir af gosdrykkjum, 50 tegundir af jógúrti og svo framvegis. Alltaf virđist vera ađ koma nýjar og nýjar vörutegundir inn. Í matvörubúđum á Íslandi virđist takmarkiđ frekar vera ađ takmarka vöruúrvaliđ. Ţađ er auđvitađ röng stefna. Ég vil hafa valiđ.

66 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Dagbók

Evgeny Onegin

september 25, 2000

He cursed Theocritus and Homer,
In Adam Smith was his diploma;
our deep economist had got
the gift of recognizing what
a nation's wealth is, what augments it,
and how a country lives, and why
it needs no gold if a supply
of simple product supplements it.
His father failed to understand
and took a morthage on his land.

Ţetta er úr Evgeny Onegin eftir Pushkin, sem ég er ađ lesa núna. Ţvílík ótrúleg snilld.

75 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Bćkur & Hagfrćđi & Skóli

Sigur

september 25, 2000

Annars vann skólinn minn Wiscounsin í gćr. Ţvílík snilld!

9 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Íţróttir

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33