« september 29, 2000 | Main | október 02, 2000 »

Miđar

september 30, 2000

Ég var núna ađ kaupa miđa á Richard Aschroft, fyrrum söngvara The Verve. Hann verđur međ tónleika á Double Door, 4. nóvember. Ég á reyndar ekki nýja diskinn međ honum, en ég var mikill ađdáandi The Verve. Aschroft er nánast óţekktu hérna í Bandaríkjunum, ţó ađ Bittersweet Symphony hafi slegiđ í gegn.

53 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Tónlist

Djammiđ

september 30, 2000

Viđ erum ađ spá í ađ fara á djammiđ inní Chicago. Ég held ađ viđ förum á Zentra.

19 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Dagbók

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33