« Dylan | Aðalsíða | Buena Vista »
Nýr makki
október 11, 2000
Þá er ég loksins búinn að fá nýja Makkann minn. Var í gær eitthvað að dunda mér í OS X, sem mér sýnist vera snilld. Útlitið er ótrúlega flott, og mér sýnist flestar breytingarnar vera til hins betra. Það verður rosalega gaman að sjá hvernig lokaútgáfan af þessu kerfu verður, því beta útgáfan er 10 sinnum flottari en Windows 2000 og 10 sinnum öruggari en Windows 98.
Ummæli (0)
Senda inn ummæli
Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".
Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote
Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.
|
|
Ummæli:
Muna upplýsingar?
|