« Línuskautar | Aðalsíða | Back off bitch »

Figo

október 23, 2000

Þessi málsgrein er úr frétt af mbl.is.

Framkomu stuðningsmanna Barcelona má aðallega rekja til óánægju þeirra með Luis Figo og ákvörðun hans að yfirgefa Barcelona fyrir Real Madrid í sumar. Stuðningsmennirnir blístruðu og öskruðu að honum ókvæðisorð í hvert sinn sem hann snerti boltann, en það sem þykir alvarlegast er að þeir fleygðu ýmsu lauslegu inná leikvöllinn. Plastflöskur, kveikjarar og tveir farsímar voru meðal þeirra hluta sem kastaðir voru að leikmönnum Real Madrid en samkvæmt dómara leiksins varð enginn fyrir hlutunum.

Ég hata Luis Figo, alveg einsog flestir stuðningsmenn Barcelona, en ég efast þó um að ég myndi kasta farsímanum mínum í hann.

Einar Örn uppfærði kl. 15:08 | 104 Orð | Flokkur: Íþróttir



Ummæli (0)


Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?