« Netscape | Aðalsíða | Annars... »

Circus

nóvember 16, 2000

Ég og Hildur fórum á djammið seinasta laugardag. Við fórum á Circus, sem er einn allra vinsælasti næturklúbbur í Chicago og var það alveg frábært. Við ákváðum svo að vera geðveikt sparsöm og taka lest og strætó heim. Meðan við biðum eftir strætónum þá fórum við inná lítinn veitingastað og fengum okkur french toast og pönnukökur. Ætli það sé eitthvað óhollara en að borða french toast klukkan 5 um morgun?

Einar Örn uppfærði kl. 23:02 | 70 Orð | Flokkur: Dagbók



Ummæli (0)


Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?