« Macy Gray | Aðalsíða | Skemmtilegir tímar »

Office

nóvember 21, 2000

Ég er búinn að vera að nota nýja Office pakkann fyrir mac, Office:mac 2001. Það, sem kemur mér nokkuð á óvart er að þessi útgáfa er talsvert betri en PC útgáfan. Ég er reyndar vanur því fyrir flest önnur forrit, en ég hélt nú að Microsoft menn myndu hafa PC útgáfuna betri. Það er fullt af eiginleiku, sem eru bara á mac. Einnig er útlitið skemmtilegra.

Póstforritið, Euntorage er líka mjög gott, það er talsvert betra en Outlook Express, sem ég notaði áður.

Einar Örn uppfærði kl. 04:57 | 83 Orð | Flokkur: Tækni



Ummæli (0)


Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?