« Skemmtilegir tímar | Aðalsíða | Skúbb »
Michael Richards Show
nóvember 22, 2000
Ég er nú að horfa með öðru auganu á The Michael Richards Show, sem er nýji þátturinn með Richards, sem lék Kramer í Seinfeld. Þessi þáttur er frekar slappur, sérstaklega ef maður miðar við Seinfeld. Samt er hann ekki eins slappur og Geena Davis Show, sem er hörmung.
Ummæli (0)
Senda inn ummæli
Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".
Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote
Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.
|
|
Ummæli:
Muna upplýsingar?
|