« Thanksgiving | Aðalsíða | Ritgerð og Ham »

Fox Sports

nóvember 27, 2000

Hann fer ekkert smá í taugarnar á mér, þátturinn um enska boltann, sem sýndur er á mánudögum á Fox Sports. Þeir sýna alltaf fullt úr einhverjum rusl leikjum, með liðum einsog Derby og Middlesborough. Svo núna beið ég í tvo tíma, því Liverpool var auðvitað síðasta liðið, sem þeir sýndu og þá kom brot úr leiknum við Newcastle, sem var innan við mínútu langt. Djöfull og dauði. Ég hefði getað eytt tímanum í að skrifa ritgerðina mína í staðinn fyrir að horfa á þetta kjaftæði.

Einar Örn uppfærði kl. 19:44 | 85 Orð | Flokkur: Íþróttir



Ummæli (0)


Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?