« Windows XP | Aðalsíða | X »

Allaire

febrúar 14, 2001

Ég var að lesa á MAC NN að Macromedia og Allaire væru líklega að sameinast. Macromedia framfremleiðir hinn ágæta Dreamweaver en Allaire framleiðir HomeSite, sem er að mínu mati langbesta vefhvefhönnunarforritið fyrir PC. Það verður fróðlegt að sjá hvað verður úr þessum samruna.

Einar Örn uppfærði kl. 19:20 | 44 Orð | Flokkur: Tækni



Ummæli (0)


Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?