« Stórkostlegar uppljóstranir!! | Aðalsíða | Half.com »

Field Museum

febrúar 20, 2001

Hildur og ég fórum um helgina á Field Museum, sem er nokkuð merkilegt safn hérna í Chicago. Þar er m.a. risaðlan Sue, sem er stærsta T-Rex risaeðlan, sem hefur varðveist í heiminum. Þetta var mjög fróðleg ferð. Þegar við vorum búin að skoða nær allt safnið sáum við svo leðurblöku, sem var alveg einsog leðurblakan, sem er búin að vera fram í anddyri síðustu vikur.

Ég hélt reyndar að ég hefði drepið leðurblökuna, þegar ég kom hress heim úr einu partýi og ákvað aðeins að pota í hana. En nei, nei, hún er komin aftur.

Einar Örn uppfærði kl. 16:07 | 97 Orð | Flokkur: Dagbók



Ummæli (0)


Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?