« mars 04, 2001 | Main | mars 08, 2001 »

Temptation Island

mars 05, 2001

Ţegar ég sendi inn greinina, sem birtist á Hrekkjusvínum hafđi ég ekki hugmynd um ţađ ađ Skjár Einn vćri ađ sýna ţessi ósköp heima á Íslandi.

Ég er ekki vanalega á móti bandarísku efni, mér finnst ţađ oftast langbesta sjónvarpsefniđ, en ég vil samt sem áđur setja spurningamerki viđ ýmsa ţćtti, sem t.d. Skjár Einn er ađ sýna. Ţetta eru ađallega ţćttir, sem međhöndla og gera grín ađ bandarískum ţjóđmálum, sem koma Íslendingum lítiđ, sem ekkert viđ.

Ég skil t.d. ekki af hverju Íslendingar ćttu ađ hlćja ađ endalausum Jay Leno bröndurum, ţar sem hann gerir grín ađ náđunum Bill Clinton. Ţetta eru málefni, sem fá litla athygli í íslenskum fjölmiđlum.

Einnig eru fréttaţćttir einsog Dateline og 20/20 afskaplega uppteknir af t.d. ýmsum neytendavandamálum. T.d. sá ég heima einn ţátt af Dateline, ţar sem var veriđ ađ gagnrýna ýmsa skatta, sem koma fram á "long-distance" símareikningum. Ţetta er mál, sem ég hef lent í, en ég efast stórlega um ađ komi nokkrum manni heima á Íslandi viđ. Hins vegar eru ţćttir einsog 60 Minutes mun betri, ţar sem ţar er fjallađ um málefni, sem koma öllum viđ.

188 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Sjónvarp

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33