« mars 15, 2001 | Main | mars 26, 2001 »

Liverpool-Porto

mars 16, 2001

Ég var ađ horfa á Liverpool-Porto áđan. Ţetta var bara nokkuđ góđur leikur, Liverpool hafđi algera yfirburđi í leiknum. Porto áttu einhver tvö skot á markiđ og Westerveld varđi ţau nokkuđ örugglega. Annars ţakka ég bara Guđi fyrir ađ viđ erum komin međ Fox Sports World, ţví ţađ eru búnir ađ vera leikir međ Liverpool í hverri viku undanfarinn mánuđ. Sannkölluđ knattspyrnuveisla hér viđ Simpson strćti.

66 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Íţróttir

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33