« mars 26, 2001 | Main | mars 28, 2001 »

Spring Break

mars 27, 2001

g er aeins a n mr eftir fri. etta var alveg snilldar spring break.

g fr me flugi til Baton Rouge seinasta sunnudag. ar var g svo samt PR og Jnu heima hj Genna og Sndru, sem ba b Baton Rouge, nlgt sklanum eirra, LSU. Vi vorum Baton Rouge 4 daga. Borgin er n ekkert til a hrpa hrra fyrir, ar sem a er ekki miki lf fyrir utan hsklann. Vi skouum aeins campusinn og svo mibinn, sem var alveg dauur.Vi bttum upp fyrir etta me heljarinnar djammi, ll kvldin. mivikudag leigum vi okkur bl og num Hildi. fimmtudeginum vorum vi svo a rnta me Genna um nsta ngrenni, Genni fr me okkur um tr um nlgan "trailer park", sem var nttrulega mjg frleg sjn.

Seinna um daginn tkum vi svo rtu inn New Orleans.Borgin er alger hreinasta snilld. Hn er lk llu v, sem g hef ur upplifa. Vi gistum hosteli Canal strti, sem var sm spl fr Franska hlutanum, sem er aalhverfi New Orleans og eyddum vi nr llum tmanum okkar ar. daginn skouum vi hverfi, sem br yfir grarlega skemmtilegum arkitektr, lkur llu, sem gerist Bandarkjunum. kvldin var svo djamma alla nttina Bourbon Street, sem er sennilega frgasta djammgata heimi. Gatan er ekkert slor. ll kvldin var gatan full af flki og allir barir voru lka fullir. g hef aldrei s anna eins frambo af fengi. a voru barir svona fimm metra fresti og allir seldu drt fengi. Flestir voru a selja Hurricane, sem er strhttulegur drykkur, sem er uppruninn New Orleans, einhver blanda af Tequila, rommi, vodka og einhverjum vxtum.

Allir barir voru fullir af flki alla nttina og margir voru me "live" tnlist, rtt fyrir a enginn hafi vilja spila Freebird, sem g vildi lmur heyra. ti gtu var svo fullt af flki a rlta milli bara ea stelpur a sna sr brjstin, annig a a vara alltaf ng a gerast. Veri var svo lka frbrt, annig a g held a essi fer hafi veri eins g og mgulegt er.

361 Or | Ummli (0) | Flokkur: Feralg

EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

  • Kristjn Atli: Til hamingju Sigurjn! r var hlft vi essu a ...[Skoa]
  • Einar rn: Sigurjn, arft ekki a hafa neinar hyggjur. ...[Skoa]
  • Sigurjn: .... Ef niurstaan verur Man Utd vs Liv ...[Skoa]
  • Einar rn: Takk :-) ...[Skoa]
  • einsidan: Til hamb me etta ...[Skoa]
  • Gaui: Skl fyrir v, Einar minn! :-) ...[Skoa]
  • Hjrds Yo: j! g elska sko lka Liverpool !! ...[Skoa]
  • Gummi: Jamm, var lengi a jafna mig rangstunni. En Re ...[Skoa]
  • Fannsa: murlegt egar dmarinn dmdi ranglega rangstu.. ...[Skoa]
  • Snorri: g s EKKI fyrir mr a rni komist inn ing til ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.33