« mars 27, 2001 | Main | mars 29, 2001 »

Nýjir tímar

mars 28, 2001

Ég er byrjađur í skólanum aftur og líst mér bara ágćtlega á hagfrćđitímana tvo, sem ég var í í dag, international trade og corporate finance theory. Ţó mér til mikillar skelfingar komst ég ađ ţví ađ ég er í tveim tímum međ mest óţolandi gaur í heimi. Ţessi strákur var međ mér í strćrđfrćđi og tekst ţađ sjaldgćfa afrek ađ fara í taugarnar í mér á hverjum degi.

Annars er ég međ einn bandarískan prófessor, einn rúmena, einn ţjóđverja og svo er hagfrćđitími í annađ skipti í röđ kenndur af kínverskri konu. Ég er byrjađur ađ kaupa bćkur og er nánast engin bók undir 95 dollurum, sem er um 8000 kall. Ég veit ekki hvernig ţetta er heima, en mér finnst ţetta helvíti mikiđ.

124 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Skóli

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33