« maí 10, 2001 | Main | maí 12, 2001 »

Boeing og Chicago

maí 11, 2001

a er bin a vera mikil spenna undanfari um a hvert Boeing myndi flytja hfustvar snar, en eir lstu v yfir fyrir nokkrum vikum a eir myndu flytja fr Seattle. gr kom a svo ljs a eir tla a flytja til Chicago.

a er margt sem spilar inn, svo sem skattahlunnindi og gi hskla ngrenni (U of Chicago og Northwestern eru bir meal virtustu MBA og verkfri sklanna landinu).

Ef g ver einhvern tmann forstjri strfyrirtkis, tla g a gera einsog Boeing. Tilkynna a g tli a flytja hfustvarnar, v a er augljst a stjrnmlamenn gera ansi miki til a laa fyrirtki til sinnar borgar. Eftir flutningana verur Boeing strsta fyrirtki Chicago, me meiri veltu en McDonald's, Motorola og Sears.

127 Or | Ummli (0) | Flokkur: Viskipti

rekstur

maí 11, 2001

egar mamma og pabbi voru hrna um helgina lentum vi rekstri leiinni niur b. Vi vorum leigubl, fst umferinni flegar tveir blar klesstu aftan okkur. Stelpan, sem var aftari blnum var ekki me kuskrteini.

Auk ess var bllinn tryggur og bremsurnar voru bilaar. g fkk dag brf fr tryggingafyrirtkinu, ar sem g var beinn um a vera vitni. Kannski hefi maur tt a gera sr upp hlsmeisli og svo krt stelpuna. tli g s ekki alltof heiarlegur.

85 Or | Ummli (0) | Flokkur: Dagbk

EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

  • Kristjn Atli: Til hamingju Sigurjn! r var hlft vi essu a ...[Skoa]
  • Einar rn: Sigurjn, arft ekki a hafa neinar hyggjur. ...[Skoa]
  • Sigurjn: .... Ef niurstaan verur Man Utd vs Liv ...[Skoa]
  • Einar rn: Takk :-) ...[Skoa]
  • einsidan: Til hamb me etta ...[Skoa]
  • Gaui: Skl fyrir v, Einar minn! :-) ...[Skoa]
  • Hjrds Yo: j! g elska sko lka Liverpool !! ...[Skoa]
  • Gummi: Jamm, var lengi a jafna mig rangstunni. En Re ...[Skoa]
  • Fannsa: murlegt egar dmarinn dmdi ranglega rangstu.. ...[Skoa]
  • Snorri: g s EKKI fyrir mr a rni komist inn ing til ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.33