« maí 14, 2001 | Main | maí 16, 2001 »

Apple búðir

maí 15, 2001

Hið ágæta fyrirtæki Apple, sem er skemmtilegasta tölvufyrirtæki í heimi tilkynnti í dag að flað ætlar að opna 25 Apple búðir um öll Bandaríkin. fietta er í fyrsta skipti, sem Apple opnar sínar eigin búðir.

Fyrsta búðin verður opnuð í Kaliforníu á laugardag.Apple keypti fyrir nokkru pláss á Michigan Avenue hér í Chicago, sem er án efa flottasta verslunargata í Bandaríkjunum (5th. avenue hvað?). Enn er ekki búið að tilkynna hvenær sú búð opnar. Það er þó víst að ég verð ennflá tilbúnari að fara í verslunarferðir með Hildi flegar sú búð verður opnuð. fiá hef ég bæði Apple búðina, Sony búðina og Virgin til að eyða tímanum. Nýju Apple búðirnar eru einstaklega flottar og smekklegar, einsog reyndar allt frá Apple. Hér er hægt að sjá myndir af nýju búðunum.

132 Orð | Ummæli (0) | Flokkur: Tækni

Shenis

maí 15, 2001

Ég var að hlusta á Howard Stern á leiðinni í skólann í morgun. Hann var að taka viðtal við konu, sem fann upp þetta tól. Það eru ekki allir heilbrigðir.

31 Orð | Ummæli (0) | Flokkur: Netið

Beautiful Day

maí 15, 2001

It's a beautiful day
The sky falls and you feel like
It's a beautiful day
Don't let it get away

20 Orð | Ummæli (0) | Flokkur: Dagbók

EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Á þessum degi árið

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síðustu ummæli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33