« Vitleysa | Aðalsíða | Hlutabréf »

Weezer

júní 01, 2001

Ég er mjög hrifinn af hljómsveitinni Weezer og tónleikarnir, sem ég fór á í Aragon með þeim voru alger snilld. Ég er núna búinn að hlusta nokkrum sinnum á nýja diskinn með þeim, sem heitir ekki neitt, flestir kalla hann bara græna diskinn.

Diskurinn er frábær, hressandi rokk. Annars flegar ég keypti flennan disk var orðið nokkuð langt síðan ég keypti mér síðast geisladisk. Áður fyrr keypti ég mér alltaf tvo til þrjá diska í mánuði en það hefur minnkað gríðarlega með tilkomu Napster og Hotline.

Einar Örn uppfærði kl. 20:58 | 87 Orð | Flokkur: Tónlist



Ummæli (0)


Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?