« Radiohead | Aðalsíða | Tomb Raider »

Tenging

júní 20, 2001

Ég er núna búinn að cancela kapal-nettengingunni minni. Henni var fórnað á altari hækkandi dollars. Auk fless er AT&T afskaplega leiðinlegt fyrirtæki. Þieir eru alltaf að hringja og trufla mig, bjóðandi mér langlínusímtöl, þrátt fyrir að ég hafi hætt með þeirra þjónustu fyrir meira en ári.

Ég neyðist fló til að kaupa sjónvarps-kapal pakka frá þeim, því þeir eru þeir einu, sem bjóða uppá enska boltann.Annars er ég að vinna heima hjá mér núna seinni partinn í dag. Ég er nefnilega að prófa style sheet, sem ég hef verið að vinna í, á Macintosh.

Einar Örn uppfærði kl. 23:45 | 94 Orð | Flokkur: Netið



Ummæli (0)


Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?