« Joe Fagan | Ađalsíđa | AI: Artificial Intelligence »

Joe Fagan

júlí 02, 2001

Gamli Liverpool ţjálfarinn Joe Fagan lést í dag. Ţetta eru auđvitađ sorgarfréttir fyrir alla knattspyrnunnendur. Joe Fagan stýrđi Liverpool liđinu, sem var fyrst allra liđa til ađ vinna ţrennu, er ţeir unnu deildarbikarinn, deildina og evrópubikarinn áriđ 1984.

Fagan stjórnađi einmitt Liverpool liđinu í fyrsta Liverpool leiknum, sem ég man eftir. Ţá var ég átta ára og horfđi á Liverpool-Juventus í úrslitaleik evrópukeppninar. Sá leikur var haldinn á Heysel leikvanginum í Brussel. Sá leikur er ekki ţekktur vegna knattspyrnunnar heldur vegna yfir 30 ađdáenda Juventus sem létust. Ţetta reyndist síđar verđa síđasti leikur Liverpool undir stjórn Fagan. Eftir ţann leik hef ég aldrei getađ hugsađ mér ađ halda međ öđru liđi en Liverpool.

Einar Örn uppfćrđi kl. 16:38 | 113 Orđ | Flokkur: LiverpoolUmmćli (0)


Senda inn ummæli

Athugiđ ađ ţađ tekur smá tíma ađ hlađa síđuna aftur eftir ađ ýtt hefur veriđ á "Stađfesta".

Hćgt er ađ nota HTML kóđa í ummćlunum. Hćgt er ađ nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til ađ eyđa út ummćlum, sem eru á einhvern hátt móđgandi, hvort sem ţađ er gagnvart mér sjálfum eđa öđrum. Ţetta á sérstaklega viđ um nafnlaus ummćli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangiđ birtist ekki á síđunni):


Heimasíða (ekki nauđsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33

.