« Joe Fagan | Ađalsíđa | Stolinn hugbúnađur »

AI: Artificial Intelligence

júlí 02, 2001

Viđ Hildur fórum ađ sjá AI:Artificial Intelligence, nýjustu Steven Spielberg myndina í gćr. Ţađ var nokkuđ skrítiđ međ ţessa mynd ađ fólk virđist skiptast algerlega í tvo hópa. Til dćmis gaf gagnrýnandi Chicago Tribune myndinni fjórar stjörnur, en fólk sem ég talađi viđ fannst hún ömurleg.

Allavegana, ţá fannst mér myndin hrein snilld. Einstaklega vel gerđ og leikin. Ég hef aldrei séđ 13 ára krakka leika eins ótrúlega og Haley Joel Osment. Drengurinn er snillingur.

Einar Örn uppfćrđi kl. 20:34 | 75 Orđ | Flokkur: KvikmyndirUmmćli (0)


Ummćlum hefur veriđ lokađ fyrir ţessa fćrslu

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33

.