« Joe Fagan | Aðalsíða | Stolinn hugbúnaður »

AI: Artificial Intelligence

júlí 02, 2001

Við Hildur fórum að sjá AI:Artificial Intelligence, nýjustu Steven Spielberg myndina í gær. Það var nokkuð skrítið með þessa mynd að fólk virðist skiptast algerlega í tvo hópa. Til dæmis gaf gagnrýnandi Chicago Tribune myndinni fjórar stjörnur, en fólk sem ég talaði við fannst hún ömurleg.

Allavegana, þá fannst mér myndin hrein snilld. Einstaklega vel gerð og leikin. Ég hef aldrei séð 13 ára krakka leika eins ótrúlega og Haley Joel Osment. Drengurinn er snillingur.

Einar Örn uppfærði kl. 20:34 | 75 Orð | Flokkur: Kvikmyndir



Ummæli (0)


Ummælum hefur verið lokað fyrir þessa færslu